Ökuskóli 1

Ökuskóli 1

Öruggur ökumaður, öruggir vegir.

janúar 2026
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
  • 1. Finna ökukennara

  • 2. Sækja um námsheimild

  • 3. Fyrsti ökutími

  • 4. Ökuskóli 1

  • 5. Fleiri ökutímar

  • 6. Æfingaakstur

  • 7. ökuskóli 3

  • 8. Ökuskóli 2

  • 9. Bóklegt próf

  • 10. Ökutímar

  • 11. Verklegt próf

  • 12. Bráðabrirgarskirteini

  • 13. Akstursmat

  • 14. Fullnaðarskirteini

innskráning til að nálgast námskeiðin þín.

Ökuskóli 1 er fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir bóklegt bílpróf. Hér færðu skýra og hagnýta fræðslu um umferðarreglur, merki, forgang, áhættumat og örugga hegðun í umferðinni.
Námið er sett upp í lotur með verkefnum sem hjálpa þér að læra jafnt og þétt – og byggja upp góðar venjur sem nýtast líka í verklega hlutanum.
Skráðu þig og byrjaðu strax – þá færðu aðgang að efninu strax og getur lært á þínum hraða. Glæsilegur verkefnavefur fylgir frítt með.

Lota 1 – Inngangur, ökunám og ökumaðurinn

Lota 2 – Helstu reglur

Lota 3 – Akstur og umferð

Lota 4 – Sérstakar akstursaðstæður

Lota 5 – Umhverfið og ökutækið

Lota 6 Umferðar- og ökutækjafræði

Lokaverkefni – Ökuskóli 1