ALLUR PAKKINN

ALLUR PAKKINN

Öruggur ökumaður, öruggir vegir.

janúar 2026
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
  • 1. Finna ökukennara

  • 2. Sækja um námsheimild

  • 3. Fyrsti ökutími

  • 4. Ökuskóli 1

  • 5. Fleiri ökutímar

  • 6. Æfingaakstur

  • 7. ökuskóli 3

  • 8. Ökuskóli 2

  • 9. Bóklegt próf

  • 10. Ökutímar

  • 11. Verklegt próf

  • 12. Bráðabrirgarskirteini

  • 13. Akstursmat

  • 14. Fullnaðarskirteini

Vinnsamlegast sendið okkur póst til að fá aðgang að þessu námskeiði

Heildarpakki – allt sem þú þarft fyrir ökunámið
Ökuskóli 1 + Ökuskóli 2 + 15 ökutímar + próftími + æfingaakstursmerki (segulmerki) – og betra utanumhald.

Þetta er pakki fyrir þá sem vilja gera þetta einfalt og rétt.
Með heildarpakkanum færðu allt sem skiptir máli í ökunáminu á einum stað (nema Ökuskóli 3) — ekki bara ökutíma, heldur líka námskeiðin, próftímann og það sem þú þarf til að æfa þig örugglega.

Innifalið:

  • Ökuskóli 1 – grunnurinn að öruggum og ábyrgum akstri
  • Ökuskóli 2 – hagnýt þekking og færni fyrir daglegan akstur
  • 15 verklegir ökutímar með faglærðum og reynslumiklum kennurum
  • Verklegur próftími (16. ökutíminn) – undirbúningur og framkvæmd prófs
  • Æfingaakstursmerki (segulmerki) – svo þú getir æft þig löglega og sýnilega
  • Allt hitt – utanumhald yfir námið – skýr röð, yfirsýn og leiðbeiningar svo þú veist alltaf hvað er næst

Hvað færðu MEIRA með heildarpakkanum?

💰 Meiri virði fyrir peninginn
Þú færð heildarlausn í stað þess að kaupa allt í sitthvoru lagi — og færð meiri yfirsýn og betra flæði í ferlinu.

🧭 Betra utanumhald og minna stress
Þú ert með námsferlið í réttri röð og sérð alltaf hvar þú ert staddur og hvað er næst.

🤝 Aðstoð frá skólanum
Ef þú ert óviss, festist eða vilt ráð – þá er auðveldara að fá hjálp og skýringar.

🚗 Markvissari leið að prófi
Þú byggir upp færni kerfisbundið: Ö1 + Ö2 + ökutímar + æfingar + próftími.

💳 Margvíslegir greiðslumöguleikar – þægilegt og sveigjanlegt
Veldu þá leið sem hentar þér best: staðgreiðslu eða dreifingu. Þú getur byrjað strax og haft greiðslurnar léttar og fyrirsjáanlegar, í stað þess að þurfa að greiða allt í einu.

Þetta er fullkomið tækifæri fyrir þá sem vilja klára ökunámið án þess að púsla saman mismunandi hlutum. Þú færð allt í einum pakka (nema ökuskóla 3) – og sparar bæði tíma og peninga!

🚦 Byrjaðu í dag – skráðu þig og við hjálpum þér að halda dampi alveg fram að prófum.
Hafðu samband ef þú vilt fá aðstoð við næstu skref.

Ökuskóli 1 Ökuskóli 2 15 ökutímar Próftími