Akstursmat

Ertu búin/n að vera með bráðabirgðaskírteini í 1–3 ár og ert punktalaus?
Þá þarftu að fara í akstursmat hjá ökukennara til að ljúka ökunámsferlinu.

Your journey

Akstursmat – klárum síðasta skrefið

Hver þarf akstursmat?

Bráðabirgðaskírteini í minnst 1 ár og mest 3 ár.

Skilyrði

Ökumaður þarf að vera gilt bráðabirgðarskirteini og punktalaus til að geta farið í akstursmat.

Hvernig fer matið fram?

Stutt akstursferð með ökukennara þar sem öryggi, aðgát og aksturshegðun er metin.

Bóka akstursmat

Veldu tíma og fáðu skýra endurgjöf + næstu skref.

Óska eftir aksturmati