Ökuskóli 1 er fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir bóklegt bílpróf. Hér færðu skýra og hagnýta fræðslu um umferðarreglur, merki, forgang, áhættumat og örugga hegðun í umferðinni.
Námið er sett upp í lotur með verkefnum sem hjálpa þér að læra jafnt og þétt – og byggja upp góðar venjur sem nýtast líka í verklega hlutanum.
Skráðu þig og byrjaðu strax – þá færðu aðgang að efninu strax og getur lært á þínum hraða. Glæsilegur verkefnavefur fylgir frítt með.